Sögumolar | 20.June

Vestmannaeyjabörn í Osló

Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum sýndu Íslendingum mikinn velvilja og stuðning í gosinu sem varð í Vestmannaeyjum og eftir það. Stuðningurinn var sýndur á ýmsan hátt. Til dæmis buðu Norðmenn börnum frá Vestmannaeyjum til Noregs.

„Norðmenn buðu öllum börnum frá Vestmannaeyjum til dvalar í Noregi til hressingar eftir hörmungarnar, sem þau höfðu orðið að þola vegna eldgossins. Fyrsti hópurinn kom til Oslóar 12. júní, og var tekið á móti börnunum með kostum og kynjum. Myndin er frá komu fyrsta barnahópsins til Osló.“

Heimild: Árið 1973

No ad